Suðurlandsvegur breikkaður

Suðurlandsvegur
Suðurlandsvegur

Sam­gönguráðherra, Kristján Möller, hef­ur boðað til blaðamanna­fund­ar klukk­an 15 í dag þar sem hann mun, ásamt vega­mála­stjóra, greina frá áætl­un og til­hög­un breikk­un­ar Suður­lands­veg­ar á næstu miss­er­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka