Veðurupplýsingar á mbl.is

Und­an­farna daga hafa upp­lýs­ing­ar á veður­vef mbl.is verið rang­ar. Ástæða þess var bil­un hjá Veður­stofu Íslands, en gögn varðandi spár ber­ast þaðan. Nú hef­ur verið kom­ist fyr­ir bil­un­ina. Not­end­ur mbl.is eru beðnir af­sök­un­ar á þeim óþæg­ind­um sem þetta kann að hafa valdið.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert