Eru hræddar um stöðu Þorgerðar

Frá Landsfundi Sjálfstæðisfloksins.
Frá Landsfundi Sjálfstæðisfloksins. mbl.is/Heiðar

Kon­ur á lands­fundi Sjálf­stæðis­flokks­ins sem Morg­un­blaðið hef­ur rætt við segj­ast vera áhyggju­full­ar yfir stöðu kvenna í flokkn­um.

Er þar nefnt að sá sem bíði ósig­ur í kjöri til for­manns kunni að lýsa yfir fram­boði til vara­for­manns en vara­for­manns­kjör er strax að loknu for­manns­kjöri á morg­un. Kristján Þór Júlí­us­son hef­ur ekki úti­lokað fram­boð til vara­for­manns og leitaði til ein­stakra þing­manna flokks­ins í síðustu viku með stuðning í huga í það embætti, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um Morg­un­blaðsins.  

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert