Svæði afmörkuð fyrir hvalaskoðun

Tillaga Hafrannsóknastofnunar um hvalaskoðunarsvæði á Faxaflóa.
Tillaga Hafrannsóknastofnunar um hvalaskoðunarsvæði á Faxaflóa.

Til­lög­ur Haf­rann­sókna­stofn­un­ar um af­mörk­un svæða fyr­ir hvala­skoðun liggja nú fyr­ir en gert er ráð fyr­ir að óheim­ilt verði að stunda hval­veiðar á þeim svæðum til að koma í veg fyr­ir árekstra milli þess­ara tveggja at­vinnu­greina.

Til­lög­urn­ar hafa verið sett­ar á vefsíðu ráðuneyt­is­ins til kynn­ing­ar  og er öll­um vel­komið að senda ráðuneyt­inu at­huga­semd­ir við þær fram að pásk­um. Í kjöl­farið mun sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðherra taka ákvörðun og gefa út reglu­gerð þar sem hvala­skoðun­ar­svæðin verða staðfest.

Greinaregrð Haf­rann­sókna­stofn­un­ar

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert