Bergþóra Snæbjörnsdóttir oddviti Röskvu segir að örvænting hafi gripið um sig meðal námsmanna sem horfi fram á atvinnuleysi í sumar.
Bergþóra segir að þannig sé hægt að komast hjá því að námsmenn burðist um með gríðarlegar áhyggjur af því hvar þeir geti búið og hvort þeir fái að borða í sumar. Námsmenn hafa kallað eftir svörum frá því í desember en háskólayfirvöld hafa ekki gefið svör um hvernig brugðist verður við.