Gaskútur við grill sprakk

Myndin tengist efni fréttarinnar ekki beint.
Myndin tengist efni fréttarinnar ekki beint. mbl.is/ÞÖK

Búið er að slökkva eld sem upp kom á svöl­um íbúðar á fimmtu hæð fjöl­býl­is­húss við Asp­ar­fell í Reykja­vík. Að sögn slökkviliðs var eld­ur­inn staðbund­inn við kút­inn og gekk slökkvistarf greiðlega. Skemmd­ir eru því minni­hátt­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert