Nagladekk ólögleg frá 15. apríl

Nagladekk eru óleyfileg undir bílum eftir 15. apríl nk. Nagladekk spæna upp malbik hundrað sinnum hraðar en önnur dekk og eru áhrifamikill valdur af svifryksmengun í Reykjavík, segir í tilkynningu frá borginni. Svifryk fór fjórum sinnum yfir heilsuverndarmörk í marsmánuði og hefur farið sex sinnum yfir á árinu. Ökumenn eru hvattir til að skipta um hjólbarða við fyrsta tækifæri.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert