Byrjað að ræða önnur mál

Frá Alþingi.
Frá Alþingi. mbl.is/Golli

Byrjað er að ræða önn­ur mál en stjórn­laga­frum­varpið á Alþingi og er Álf­heiður Inga­dótt­ir, þingmaður VG, nú að gera grein fyr­ir nefndaráliti um frum­varp um greiðsluaðlög­un fast­eigna­veðlána.

Önnur umræða um stjórn­laga­frum­varpið stóð enn yfir þegar þing­fundi var frestað í há­deg­inu. Þá voru enn átta þing­menn Sjálf­stæðis­flokks á mæl­enda­skrá.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert