Byrjað að ræða önnur mál

Frá Alþingi.
Frá Alþingi. mbl.is/Golli

Byrjað er að ræða önnur mál en stjórnlagafrumvarpið á Alþingi og er Álfheiður Ingadóttir, þingmaður VG, nú að gera grein fyrir nefndaráliti um frumvarp um greiðsluaðlögun fasteignaveðlána.

Önnur umræða um stjórnlagafrumvarpið stóð enn yfir þegar þingfundi var frestað í hádeginu. Þá voru enn átta þingmenn Sjálfstæðisflokks á mælendaskrá.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert