Þingmenn komnir í páskafrí

Alþingi Íslendinga.
Alþingi Íslendinga.

Þing­fundi á Alþingi var slitið í síðasta skipti fyr­ir páska kl. 19.30. Enn var rætt um stjórn­skip­un­ar­lög og ljóst að málið verður tekið upp að nýju eft­ir páska. Átta voru enn á mæl­enda­skrá, aðeins þing­menn úr Sjálf­stæðis­flokki.

Ástæða þess að fundi var slitið á þess­um til­tekna tíma er, að borg­ar­a­fund­ur í Suðvest­ur­kjör­dæmi var að hefjast.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert