Hlaupið við Geysi

Þátttakendur koma í mark við Réttina í Úthlíð í dag.
Þátttakendur koma í mark við Réttina í Úthlíð í dag. mbl.is/GSH

Um fjórir tugir hlaupara brugðu undir sig betri fætinum í upspveitum Árnessýslu í dag og hlupu frá Geysi að Úthlíð. Hlaupið var á vegum ferðaþjónustunnar í Úthlíð og hefur verið haldið á föstudaginn langa undanfarin ár.  Mikið af fólki er í sumarbústaðabyggðunum í Árnessýslu um páskana enda er veðrið á Suðurlandi með besta móti.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert