Slæmt veður á Holtavörðuheiði

Aðstæður eru nú erfiðar á Holtavörðuheiði.
Aðstæður eru nú erfiðar á Holtavörðuheiði. mbl.is/Ómar

Slæmt veður er nú á Holta­vörðuheiði og erfið færð. Þar er nú að sögn lög­reglu snjó­koma, hvassviðri, hálka og lítið skyggni og  hafa nokkr­ir öku­menn lent í vand­ræðum og óhöpp­um vegna þess.

Eigna­tjón hef­ur orðið vegna þessa en fólk hef­ur sloppið án telj­andi meiðsla.
 

Í ljósi þessa bein­ir lög­regl­an í Borg­ar­f­irði og Döl­um því til ferðamanna að fara þarna um með mik­illi varúð.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert