Þingmenn í páskaeggjaleit

Það tilheyrir í páskaeggjaleit að fá andlitsmálun.
Það tilheyrir í páskaeggjaleit að fá andlitsmálun. mbl.is/Brynjar Gauti

Árleg páskaeggjaleit á vegum reykvískra sjálfstæðisfélaga verður í Elliðaárdalnum við gömlu rafstöðina og við Grásleppuskúrana á Ægisíðu í dag og hefst leitin stundvíslega á báðum stöðum kl. 14.

Guðlaugur Þór Þórðarsson alþingismaður mun mæta í Elliðaárdalinn og Birgir Ármannsson alþingisaður mun mæta á Ægisíðuna og munu þeir hvor á sínum stað hefja páskaeggjaleitina.

Það eru sjálfstæðisfélögin í Árbæ, Breiðholti og Nes- og Melahverfi sem standa fyrir leitinni. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka