Ferðalangar snúa heim á leið

Umferðin á landinu hefur gengið vel í dag. Mynd úr …
Umferðin á landinu hefur gengið vel í dag. Mynd úr myndasafni. mbl.is/Golli

Það er þétt um­ferð í bæ­inn að sögn lög­regl­unn­ar í Borg­ar­nesi þegar hún var stödd í Norðurár­dal um kl. 19. Hún seg­ir að um­ferðin hafi náð há­marki og að held­ur sé farið að draga úr henni suður til Reykja­vík­ur. Um­ferðin hef­ur gengið vel.

Að sögn lög­reglu hef­ur um­ferðin dreifst vel yfir dag­inn og einnig yfir pásk­ana. Þá er ekki mik­ill hraði úti á þjóðvegi. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert