Of háir styrkir

Valhöll, aðalbækistöð Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Valhöll, aðalbækistöð Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Rax / Ragnar Axelsson

Fjár­mál flokk­anna voru mjög til umræðu á opn­um borg­ar­a­fundi sem Rík­is­út­varpið stóð fyr­ir á NASA í kvöld. Fyr­ir svör­um sátu fram­bjóðend­ur í Reykja­vík norður.

Sjálf­stæðismaður­inn Ill­ugi Gunn­ars­son sagði að flokk­ur­inn hefði ekki átt að taka við jafn háum styrkj­um eins og flokk­ur­inn gerði árið 2006, rétt áður en ný lög um fjár­mál stjórn­mála­flokk­anna tóku gildi. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert