Hústökufólk beðið um að víkja

Hópur fólks flutti inn í hús við Vatnsstíg í Reykjavík …
Hópur fólks flutti inn í hús við Vatnsstíg í Reykjavík á skírdag. mbl.is/Heiddi

Hópur hústökufólks á Vatnsstíg í Reykjavík hefur fengið frest til kl. 16 í dag að yfirgefa húsið. Það hefur hins vegar ákveðið að loka sig inni í húsinu til að verja það. Að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er málið í skoðun.

Fram kemur á vefnum aftaka.org að hústakan á Vatnsstíg muni lenda í árekstri við lögregluna í dag. Það sé búið að hóta fólkinu útburði ef það verði ekki farið kl 16 í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka