Stjórnarskrárfrumvarpi frestað

Umræðu um breyt­ing­ar á stjórn­ar­skrá hef­ur verið frestað. Þetta kom í ljós eft­ir að fundi þing­flokks­formanna lauk og þing­fund­ur hófst á nýj­an leik klukk­an 18:15. Þess í stað hófst umræða um breyt­ing­ar á ýms­um lög­um um fjár­mála­markaðinn.

Skv. heim­ild­um mbl.is hafa ýmis sam­töl, bæði form­leg og óform­leg, átt sér stað milli flokk­anna um stjórn­ar­skrár­málið. Eng­in lok­aniðurstaða hef­ur hins veg­ar feng­ist.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert