Klippt í búðarglugganum

Krakkarnir voru öllu líflegri en gínurnar, þótt þeir væru duglegir …
Krakkarnir voru öllu líflegri en gínurnar, þótt þeir væru duglegir að vera kyrrir í klippingunni. mbl.is/GSH

Það var handa­gang­ur í öskj­unni í barnafata­versl­un­inni Smára sem var opnuð á Lauga­veg­in­um í dag. Mikið var um mann­inn enda ým­is­kon­ar opn­un­ar­til­boð í gangi auk þess sem börn­um var boðin klipp­ing í búðar­glugg­an­um, inn á milli gín­anna.

Setti þetta óneit­an­lega svip á út­still­ing­ar versl­un­ar­inn­ar og jók á laug­ar­dags­stemn­ing­una við versl­un­ar­göt­una.

Krakkarnir voru öllu líflegri en gínurnar, þótt þeir væru duglegir …
Krakk­arn­ir voru öllu líf­legri en gín­urn­ar, þótt þeir væru dug­leg­ir að vera kyrr­ir í klipp­ing­unni. Guðmund­ur Her­manns­son
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

  • Engin mynd til af bloggara Anna Dóra Gunn­ars­dótt­ir: Ha?
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert