Klippt í búðarglugganum

Krakkarnir voru öllu líflegri en gínurnar, þótt þeir væru duglegir …
Krakkarnir voru öllu líflegri en gínurnar, þótt þeir væru duglegir að vera kyrrir í klippingunni. mbl.is/GSH

Það var handagangur í öskjunni í barnafataversluninni Smára sem var opnuð á Laugaveginum í dag. Mikið var um manninn enda ýmiskonar opnunartilboð í gangi auk þess sem börnum var boðin klipping í búðarglugganum, inn á milli gínanna.

Setti þetta óneitanlega svip á útstillingar verslunarinnar og jók á laugardagsstemninguna við verslunargötuna.

Krakkarnir voru öllu líflegri en gínurnar, þótt þeir væru duglegir …
Krakkarnir voru öllu líflegri en gínurnar, þótt þeir væru duglegir að vera kyrrir í klippingunni. Guðmundur Hermannsson
mbl.is

Bloggað um fréttina

  • Engin mynd til af bloggara Anna Dóra Gunnarsdóttir: Ha?
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert