Ekið á dreng á hjóli

mbl.is/Júlíus

Drengur á á hjóli varð fyrir fólksbíl í Langarima í Grafarvogi rétt fyrir kl. 19.00 í kvöld. Drengurinn marðist á fæti og skrámaðist á höfði. Hann var með hjálm og bjargaði hjálmurinn því að ekki fór verr, að mati umferðardeildar lögreglu höfuðborgarsvæðisins. Drengurinn var fluttur á slysadeild.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka