Garðaúrgangurinn verður látinn liggja

Garðaúrgangur
Garðaúrgangur mbl.is/Golli

Reykjavíkurborg ákvað að hirða ekki garðaúrgang í ár. Ljóst er þó að sumir höfðu þegar lokið vorverkunum í garðinum þegar tilkynningin barst og liggja því úrgangspokar víða um borgina, t.d. við Ósland í Fossvogi. Að sögn Jóns Halldórs Jónassonar, upplýsingastjóra framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar, stendur ekki til að borgin fjarlægi úrganginn. Það verði hlutaðeigandi garðaeigendur að gera.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert