Moka þurfti tjöld kvennanna upp

Moka þurfti tjöld kvennanna upp.
Moka þurfti tjöld kvennanna upp.

Björg­un­ar­sveita­menn úr Björg­un­ar­fé­lagi Horna­fjarðar eru nú komn­ir til byggða með þrjár kon­ur sem sótt­ar voru á Öræfa­jök­ul í dag en ekið var með þær til Horna­fjarðar. Af­taka­veður gerði jökl­in­um í nótt og fennti mikið og þurfti að moka tjöld og ann­an búnað kvenn­anna upp.

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Slysa­varna­fé­lag­inu Lands­björgu var ástand kvenn­anna nokkuð gott en aðstæður á jökl­in­um voru afar erfiðar. 

Kon­urn­ar þrjár hafa und­an­farna 10 daga gengið yfir Vatna­jök­ul frá Jök­ul­heim­um og voru komn­ar að Tjaldsk­arði á Öræfa­jökli þar sem þær létu fyr­ir­ber­ast í nótt.

Tjöld kvennanna fennti nánast í kaf.
Tjöld kvenn­anna fennti nán­ast í kaf.
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert