Seglskútan heitir Sirtaki

Skútan Sirtaki, sem Landhelgisgæslan stöðvaði.
Skútan Sirtaki, sem Landhelgisgæslan stöðvaði. mynd/LHG

Seglskút­an, sem Land­helg­is­gæsl­an veitti eft­ir­för á Atlants­hafi í gær, heit­ir Sir­taki og er 40 fet á lengd, skráð í Belg­íu, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá lög­regl­unni á höfuðborg­ar­svæðinu.

Um 109 kíló af fíkni­efn­um, am­feta­mín, marijú­ana, hass og e-töfl­ur, voru flutt með skút­unni til lands­ins. Sex manns hafa verið hand­tekn­ir í tengsl­um við rann­sókn máls­ins, þar af þrír um borð í skút­unni.

Skút­an er í eigu fyr­ir­tæk­is, sem heit­ir Chann­el Sail­ing og leig­ir út skút­ur og báta.

Heimasíða Chann­el Sail­ing

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka