Kjörstaðir opnaðir klukkan 9

mbl.is/Þorvaldur Örn Kristmundsson

Kosið verður til Alþingis á morgun, laugardag, og verða kjörstaðir opnir frá klukkan 9 til 22. Kosið verður í sex kjördæmum, þrjú kjördæmi eru á landsbyggðinni og þrjú á höfuðborgarsvæðinu.

Margvíslegan fróðleik og upplýsingar um stefnumál flokkanna er að finna á kosningavef mbl.is.  Reykvíkingar geta nálgast upplýsingar um hvar skuli kjósa á vef Reykjavíkurborgar.

Þá auglýsa sveitarfélög kjörfundarupplýsingar á vefnum kosning.is ern þar má jafnframt finna margvíslegar upplýsingar um framkvæmd og reglur varðandi kosningar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert