Nýr málfarsráðunautur Rúv

Ásgrímur Angantýsson
Ásgrímur Angantýsson

Ásgrím­ur Ang­an­týs­son hef­ur verið ráðinn mál­fars­ráðunaut­ur Rík­is­út­varps­ins sam­kvæmt til­kynn­ingu frá Rúv. Staðan var aug­lýst fyrr í mánuðinum og sóttu alls fjór­tán um hana.

Ásgrím­ur er með meist­ara­próf í ís­lenskri mál­fræði og al­menn­um mál­vís­ind­um og er nú á loka­stig­um doktors­náms. Hann hef­ur m.a. reynslu af kennslu á öll­um skólat­sig­um, skóla­stjórn og rann­sókn­um á sviðið ís­lenskra fræða að því er fram kem­ur í til­kynn­ingu Rúv. Ásgrím­ur tek­ur við störf­um þann 1. maí næst­kom­andi. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert