Vetrarfærð á nokkrum leiðum

Frá Holtavörðuheiði.
Frá Holtavörðuheiði. mbl.is/Ómar

Hálka og tals­verður skafrenn­ing­ur er nú á Holta­vörðuheiði. Hálku­blett­ir eru einnig á nokkr­um leiðum á Snæ­fellsnesi. Vetr­ar­færð er á Vest­fjörðum en þar er verið að kanna aðstæður.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert