Óskað eftir gæsluvarðhaldi

Héraðsdómur Reykjavíkur.
Héraðsdómur Reykjavíkur. mbl.is/Þorkell

Lögreglan hefur óskað eftir því að fólk sem játað hefur að hafa skipulagt húsbrot og rán á heimili aldraðra hjóna við Mávanes á Arnarnesi seint á laugardagskvöld, verði úrskurðað í allt að fjögurra vikna gæsluvarðhald. Er verið að taka beiðnina fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka