Þriggja mánaða fangelsi fyrir fíkniefni

Héraðsdómur Reykjavíkur.
Héraðsdómur Reykjavíkur. mbl.is/Þorkell

Karlmaður á þrítugsaldri var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi fyrir fíkniefnabrot. Maðurinn hafði í vörslum sínum rúm þrjátíu grömm af maríjúana, 0,79 g af kókaíni og 4,47 g af tóbaksblönduðu kannabisefni. Maðurinn á að baki sakarferil sem hafði áhrif á refsinguna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka