Gáfu sig fram við lögreglu

Stúlk­urn­ar sem réðust á fimmtán ára gamla stúlku í Heiðmörk í gær gáfu sig fram við lög­reglu nú eft­ir há­degið að sögn Hrann­ar Óskars­dótt­ur, syst­ur fórn­ar­lambs­ins.

Fjöl­skylda stúlk­unn­ar hef­ur lagt fram form­lega kæru vegna árás­ar­inn­ar. Þetta fékkst staðfest hjá lög­regl­unni en þær verða yf­ir­heyrðar vegna árás­ar­inn­ar í fram­hald­inu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert