Viðskiptaráðherra skoðar niðurfærslu

Gylfi Magnússon  segist ætla að skoða tillögur Gísla Tryggvasonar talsmanns neytenda áður en hann tekur afstöðu til þeirra. Ráðherrann hafði líkt og fleiri í ríkisstjórninni slegið hugmyndir um flatan niðurskurð lána einstaklinga og fyrirtækja út af borðinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert