Á 5. þúsund ósammála

Fánar nokkurra aðildarríkja Evrópusambandsins.
Fánar nokkurra aðildarríkja Evrópusambandsins. AP

Stofnaður hef­ur verið vef­ur­inn osam­m­ala.is af fólki sem er ósam­mála þeim mál­flutn­ingi að inn­ganga í Evr­ópu­sam­bandið sé leiðin til þess að koma efna­hags­mál­um Íslands aft­ur í rétt­an far­veg.

Síðuhald­ar­ar telja að hags­mun­um Íslend­inga sé bet­ur borgið séu þeir sjálf­stæð þjóð utan sam­bands­ins og vilja að umræðan um Evr­ópu­mál fari fram á upp­lýst­an og mál­efna­leg­an hátt en ekki með upp­hróp­un­um og hræðslu­áróðri. Hægt er að leggja málstaðnum lið með því að skrá sig á vefn­um. Í gær­kvöldi hafði 4.421 gert það.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert