Engin eftirspurn eftir lóðum sem stendur

mbl.is/Kristinn

Samkvæmt deiliskipulagi er fyrirhugað að byggja á þriðja hundrað íbúða, veitingastaða og vinnustaða á slippasvæðinu norðan Mýrargötu. Júlíus Vífill Ingvarsson, formaður skipulagsráðs, segir þó að beðið verði með úthlutun lóða enda engin eftirspurn eftir þeim sem stendur. Hugsanlega breytist ásýnd svæðisins þó eftir hugmyndasamkeppni Faxaflóahafna sem hefst senn.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert