Ríkisráðsfundir boðaðir

Bessastaðir.
Bessastaðir. mbl.is/Ómar

Stefnt er að því að kynna stjórn­arsátt­mála nýrr­ar rík­is­stjór­ar Sam­fylk­ing­ar og Vinstri grænna og ráðherra­skip­an á blaðamanna­fundi  í Nor­ræna hús­inu klukk­an fjög­ur í dag.

Rík­is­ráðsfund­ir verða haldn­ir á Bessa­stöðum síðdeg­is. Fyrri fund­ur­inn hefst kl. 17:00 þar sem frá­far­andi rík­is­stjórn Sam­fylk­ing­ar og VG kem­ur til fund­ar. Síðari fund­ur­inn hefst kl. 18:15 þar sem ný rík­is­stjórn sömu flokka tek­ur við völd­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert