Indverskri konu ekki vísað úr landi

Japsy Jacob.
Japsy Jacob.

Útlend­inga­stofn­un ákvað í dag að vísa ind­verskri konu ekki úr landi að svo stöddu. Jap­sy Jacob hef­ur búið hér á landi í um tvö ár og unnið sem nudd­ari á Seyðis­firði. Þetta kom fram í kvöld­frétt­um RÚV.


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert