Fjórir teknir á Reykjanesbrautinni

mbl.is/Júlíus

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í dag fjóra ökumenn á Reykjanesbraut. Þrír þeirra óku á bilinu 120-124 km hraða. Sá sem hraðast ók mældist á 141 km hraða. Hámarkshraði á brautinni er hins vegar er 90 km á klst.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka