Gunnar Bragi þingflokksformaður

Gunnar Bragi Sveinsson.
Gunnar Bragi Sveinsson.

Gunnar Bragi Sveinsson hefur verið kjörinn þingflokksformaður Framsóknarflokksins, en þingflokksfundi var að ljúka. Sigurður Ingi Jóhannesson er varaformaður og Vigdís Hauksdóttir er ritari. „Það var ákveðið að leyfa nýliðunum að spreyta sig,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, í samtali við mbl.is.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka