Mál og menning að flytja?

Frá Súfistanum í bókabóð Máls og Menningar.
Frá Súfistanum í bókabóð Máls og Menningar. mbl.is/Ómar

Hugs­an­legt er að Bóka­búð Máls og menn­ing­ar verði flutt úr hús­næðinu við Lauga­veg 18, þar sem versl­un­in hef­ur verið til húsa síðan 1962. Ástæðan er sú að fyr­ir­tækið get­ur ekki greitt það leigu­verð sem eig­end­ur hús­næðis­ins fara fram á. „Allt frá því að eig­and­inn keypti húsið hef­ur hann viljað hækka leig­una, sem við telj­um að rekst­ur­inn myndi aldrei geta staðið und­ir. Við vilj­um nátt­úr­lega alls ekki fara, en það þarf auðvitað að vera rekstr­ar­grund­völl­ur,“ seg­ir Elsa María Ólafs­dótt­ir versl­un­ar­stjóri. „Ég vona að það finn­ist ein­hver flöt­ur á þessu en ég veit þó ekki hvort ég hef ástæðu til að vera bjart­sýn,“ seg­ir Elsa. Samn­ingaviðræður standa yfir. |

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert