Aldrei fyrr hafa jafnmargir nýliðar sest á þing og í dag

mbl.is/Ómar

Aldrei fyrr hafa jafnmargir nýir þingmenn sest á Alþingi og gerist við þingsetningu í dag.

„Ekki einu sinni 1845,“ sagði Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, og vísaði þar til fyrstu kosninga til endurreists Alþingis. „Þá komu bara 25 nýir.“

Í dag setjast 27 nýir þingmenn á þing og hafa 20 þeirra aldrei áður setið á Alþingi. Það er óvenjustór hópur. Nýju þingmennirnir vinna drengskaparheit í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka