Aldrei fyrr hafa jafnmargir nýliðar sest á þing og í dag

mbl.is/Ómar

Aldrei fyrr hafa jafn­marg­ir nýir þing­menn sest á Alþingi og ger­ist við þing­setn­ingu í dag.

„Ekki einu sinni 1845,“ sagði Helgi Bernód­us­son, skrif­stofu­stjóri Alþing­is, og vísaði þar til fyrstu kosn­inga til end­ur­reists Alþing­is. „Þá komu bara 25 nýir.“

Í dag setj­ast 27 nýir þing­menn á þing og hafa 20 þeirra aldrei áður setið á Alþingi. Það er óvenju­stór hóp­ur. Nýju þing­menn­irn­ir vinna dreng­skap­ar­heit í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka