Hnúfubakur skemmti Seyðfirðingum

Hnúfubakurinn í Seyðisfirði í dag.
Hnúfubakurinn í Seyðisfirði í dag. mynd/Magnús Jónsson

Ungur hnúfubakur skemmti Seyðfirðingum í fjarðarbotninum í dag og lék listir sínar með stökkum og sveiflum, blástri og bægslagangi. Björgunarsveitarmenn úr Ísólfi fóru á báti sveitarinnar til að skoða hvalinn nánar og tóku af honum myndir.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert