Fyrsta ferð Herjólfs að Bakkafjöruhöfn

Herjólfur sést hér sigla fram hjá Bakkafjöruhöfn í gærkvöldi.
Herjólfur sést hér sigla fram hjá Bakkafjöruhöfn í gærkvöldi. mynd/Arnfinnur V. Sigurðsson

Þegar Vestmannaeyjan Herjólfur fór seinni ferðina til Eyja var brugðið af vanalegri siglingu og siglt að tilvonandi Bakkafjöruhöfn og framkvæmdirnar skoðaðar.

Þar fengu farþegar skemmtilega tilbreytingu frá venjulegri siglingu Herjólfs til Eyja og fengu í bónus útsýnisferð.

Ferðin úr Bakkafjöru til Eyja tók rétt rúmlega 25 mínútur.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka