Mandarínönd í Sandgerði

Mandarínöndin er mjög litskrúðug.
Mandarínöndin er mjög litskrúðug. Páll Þórðarson

Lit­fög­ur manda­rín­önd kom í Norður­kot í Sand­gerði á miðviku­dag­inn var. Á vefn­um „Lífið í Sand­gerði seg­ir að um stegg sé að ræða, en hann er skraut­legri en koll­an. Manda­rín­önd er sjald­séð hér á landi. 

Manda­rín­önd­in verp­ir í trjám.  Hún er frá Asíu og var flutt þaðan til Evr­ópu þar sem hún var höfð í skrúðgörðum. Manda­rín önd­in hef­ur sést tvisvar í Norður­koti og undi sér vel inn­an um aðra fugla þar.

Lífið í Sand­gerði

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert