Erilsamt á höfuðborgarsvæðinu

Mikll mannfjöldi var í bænum í nótt enda margir skólar …
Mikll mannfjöldi var í bænum í nótt enda margir skólar að útskrifa nýstúdenta í gær mbl.is

Tals­verður er­ill var hjá lög­reglu höfuðborg­ar­svæðis­ins í nótt og bar nokkuð á slags­mál­um, ölv­un og ólát­um. Ell­efu fengu gist­ingu í fanga­geymsl­um í höfuðborg­inni í nótt. Fanga­geymsl­ur á Ak­ur­eyri voru tóm­ar.

Lög­regl­an á Ak­ur­eyri gómaði einn öku­mann við fíkni­efna­akst­ur. Merki um fíkni­efni greind­ust við þvagrann­sókn en ökumaður­inn var ekki með fíkni­efni á sér. Marg­ir voru á ferli í bæn­um í nótt enda ár­gangs­mót og út­skrift­ir nem­enda. Eng­inn gisti fanga­geymsl­ur á Ak­ur­eyri.

Lögreglan
Lög­regl­an
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert