Sjálfstæðisflokkurinn áttatíu ára

Valhöll, hús Sjálfstæðisflokksins.
Valhöll, hús Sjálfstæðisflokksins.

Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn fagn­ar í dag 80 ára af­mæli sínu en flokk­ur­inn var form­lega stofnaður þann 25. maí árið 1929 þegar Frjáls­lyndi flokk­ur­inn og Íhalds­flokk­ur­inn sam­einuðust und­ir merkj­um Sjálf­stæðis­flokks­ins.

Jón Þor­láks­son var fyrsti formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins. Hann gegndi því embætti til 1934 þegar Ólaf­ur Thors tók við. Því næst var formaður dr. Bjarni Bene­dikts­son 1961-1970, þá Jó­hann Haf­stein til 1973, næst­ur Geir Hall­gríms­son til 1983, Þor­steinn Páls­son til 1991, Davíð Odds­son til 2005, Geir H. Haar­de til 2009 og Bjarni Bene­dikts­son frá 2009.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert