Deloitte rannsakar viðskiptin

Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri í Kópavogi.
Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri í Kópavogi. Gúndi

End­ur­skoðun­ar­fyr­ir­tæki Deloitte mun rann­saka viðskipti Kópa­vogs­bæj­ar við fyr­ir­tækið Frjálsa miðlun en ekki end­ur­skoðandi bæj­ar­ins eins áður stóð til. Frjáls miðlun er í eigu dótt­ur Gunn­ars I. Birg­is­son­ar, bæj­ar­stjóra í Kópa­vogi. Á síðustu níu árum hef­ur fyr­ir­tækið fengið rúm­lega 50 millj­ón­ir frá bæn­um.

Þetta var ákveðið fundi bæj­ar­stjórn­ar Kópa­vogs í dag.

Fyr­ir­tækið Frjáls miðlun hef­ur séð um út­gáfu­starf­semi ýmis kon­ar, þar á meðal prent­un árs­reikn­inga, árs­skýrsl­ur, kynn­ing­ar­efni, bæk­linga og viður­kenn­ing­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert