Útköll vegna elds í gasgrillum

Slökkviliðið á höfuðborg­ar­svæðinu var tvisvar kallað út í dag vegna elds í gasgrill­um. Rétt fyr­ir klukk­an 17 var til­kynnt um eld í gasgrilli sem var á yf­ir­byggðum svöl­um í Suður­hól­um. Rúm­um tveim­ur klukku­stund­um síðar var til­kynnt um eld í gasgrilli á Bjarn­ar­stíg.

Greiðlega gekk að slökkva eld­inn í báðum til­vik­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert