Tilskipun ESB innleidd

Ríkisstjórnin samþykkti í gær að innleiða þjónustutilskipun Evrópusambandsins, ESB. Tilskipunin, sem hugsuð er til þess að auka frelsi á öllum sviðum þjónustu, var samþykkt með þeim fyrirvörum að réttindi á vinnumarkaði héldust og að ríki og sveitarfélög áskildu sér rétt til þess að reka heilbrigðisþjónustuna og í raun alla almannaþjónustu eftir sínu höfði.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert