Tilskipun ESB innleidd

Rík­is­stjórn­in samþykkti í gær að inn­leiða þjón­ustu­til­skip­un Evr­ópu­sam­bands­ins, ESB. Til­skip­un­in, sem hugsuð er til þess að auka frelsi á öll­um sviðum þjón­ustu, var samþykkt með þeim fyr­ir­vör­um að rétt­indi á vinnu­markaði héld­ust og að ríki og sveit­ar­fé­lög áskildu sér rétt til þess að reka heil­brigðisþjón­ust­una og í raun alla al­mannaþjón­ustu eft­ir sínu höfði.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert