Ljúki verkinu fyrir 1. september

Alþingishúsið
Alþingishúsið mbl.is/Golli

Þings­álykt­un­ar­til­laga sú sem fram­sókn­ar­menn og sjálf­stæðis­menn munu leggja fram á Alþingi á morg­un mun fela ut­an­rík­is­mála­nefnd þings­ins lyk­il­hlut­verk, sam­kvæmt heim­ild­um Morg­un­blaðsins.

Það er því mik­ill mun­ur á hinni vænt­an­legu til­lögu og þeirri sem ut­an­rík­is­ráðherra hef­ur lagt fram á Alþingi. Í henni er lagt til að Alþingi álykti að fela rík­is­stjórn­inni að leggja inn um­sókn um aðild að ESB. Að lokn­um viðræðum við sam­bandið verði hald­in þjóðar­at­kvæðagreiðsla um vænt­an­leg­an aðild­ar­samn­ings.

Sam­kvæmt til­lögu fram­sókn­ar­manna og sjálf­stæðismanna mun meðal ann­ars  eiga að fela ut­an­rík­is­mála­nefndi að skil­greina helstu hags­muni og álita­mál varðandi mögu­lega um­sókn Íslands að Evr­ópu­sam­band­inu. Ut­an­rík­is­mála­nefnd mun eiga að ljúka þess­um störf­um í síðasta lagi fyr­ir 1. sept­em­ber næst­kom­andi. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert