Norðlingaskóli fékk menntaverðlaun

Forseti Íslands afhenti Íslensku menntaverðlaunin í kvöld.
Forseti Íslands afhenti Íslensku menntaverðlaunin í kvöld.

For­seti Íslands af­henti nú í kvöld Íslensku mennta­verðlaun­in 2009 í Hofsstaðaskóla í Garðabæ. Verðlaun­in eru veitt í fjór­um flokk­um og voru verðlauna­haf­ar sem hér seg­ir:

2. Í flokkn­um Kenn­ari sem hef­ur skilað merku ævi­starfi eða á ann­an hátt skarað framúr: Þor­vald­ur Jónas­son mynda­mennta- og skrift­ar­kenn­ari við Rétt­ar­holts­skóla í Reykja­vík.

3. Í flokkn­um Ungt fólk sem í upp­hafi kennslu­fer­ils hef­ur sýnt hæfi­leika og lagt alúð við starf sitt: Sylvía Pét­urs­dótt­ir, kenn­ari við Áslands­skóla í Hafnar­f­irði.

4. Í flokkn­um Höf­und­ur náms­efn­is sem stuðlað hef­ur að nýj­ung­um í skóla­starfi: Helgi Gríms­son, skóla­stjóri Sjá­lands­skóla.

Rök­stuðning dóm­nefnda og upp­lýs­ing­ar um verðlaun­in má finna hér.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert