Jarðskjálftar í Vatnajökli

Stjörnurnar sýna hvar skjálftarnir áttu upptök sín.
Stjörnurnar sýna hvar skjálftarnir áttu upptök sín.

Tveir jarðskjálft­ar yfir 3 stig á Richter hafa mælst í Vatna­jökli síðasta sól­ar­hring­inn í ná­grenni við Gríms­fjall. Skjálfti, sem mæld­ist 3 stig varð í nótt klukk­an rúm­lega þrjú og nú laust fyr­ir klukk­an 20 varð skjálfti, sem mæld­ist 3,7 stig sam­kvæmt sjálf­virkj­um skjálftal­ista Veður­stof­unn­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert