Biskup vísiterar Vestfirði

Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands.
Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands.

Karl Sig­ur­björns­son, bisk­up Íslands, vísiter­ar Vest­f­irði dag­ana 4.–14. júní. Vísi­t­así­an hefst á Suður­eyri á fimmtu­dags­kvöld með messu í Suður­eyr­ar­kirkju.

Næstu tvo daga vísiert­ar bisk­up sókn­ir í Þing­eyr­ar­prestakalli, en vísiter­ar svo Reyk­hóla­prestakall, Bíldu­dals – og Tálkna­fjarðarprestakall og Pat­reks­fjarðarprestakall. Ferð bisk­ups um Vest­f­irði lýk­ur svo með messu í Flat­ey sunnu­dag­inn 14. júní kl. 14.

Dag­skrá vísi­t­así­unn­ar

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka