Hefja kjaraviðræður við hvalveiðimenn

Hrefnuveiðiskip á leið til lands.
Hrefnuveiðiskip á leið til lands. mbl.is/Árni Sæberg

Viðræður um launakjör hvalveiðimanna hefjast í vikunni en Birgir Hólm Björgvinsson, formaður Sjómannafélags Íslands, segist reikna með að haldið verði til veiða fljótlega eftir sjómannadag.

Birgir er bjartsýnn á að samningar gangi fljótt og vel fyrir sig og segir menn alla af vilja gerða beggja vegna borðsins. „Við tölum við strákana núna eftir [hvítasunnu]helgina en þetta á að ganga fljótt fyrir sig eins og þetta horfir við í dag.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert