Kátu kúnum á Laxamýri hleypt út í sólina

Kýrnar á Laxamýri komnar út í sólina.
Kýrnar á Laxamýri komnar út í sólina. mbl.is/Atli Vigfússon

Í sveitum landsins er tilhlökkunarefni að setja kýrnar út á vorin enda hefur útivist ómetanlegt gildi fyrir skepnurnar sem þrá sólina, rétt eins og mannfólkið. Þá skiptir ekki síður máli að þegar kýrnar komast í nýsprottið grængresi eykst nyt þeirra stórum. Á Laxamýri í Aðaldal var kúnum hleypt út í gærmorgun eftir vetrarlanga stöðu í fjósinu og létu þær gleði sína í ljós með því að spretta úr spori, skjóta upp rassi og veifa hala.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert